Tuesday, April 18, 2006

Formúluflokkurinn er látinn!

Eftir að Sigurjón Ólafsson, fyrirliði, var sendur í útlegð af íslenskum sveitarstjórnarmönnum er óttuðust um sæti sín, enda lá í loftinu að Formúluflokkurinn tæki hreinan meirihluta, var ekki um annað að gera vegna eilífra ofsókna að leggja flokkinn niður.
Það er vissulega stórfurðulegt að í þessu svokallað "lýðræði" virðist vera vandmeðfarið að koma með ferskar nýjar hugmyndir. Möppudýrin sem sitja sem áksrifendur að launaseðlum sínum á kostnað skattborgara og kalla sig borgarstjórnarfólk leggjast alfarið gegn góðum hollum vindum í kerfinu.

Formúluflokkurinn kveður með söknuði fylgjendur sína og óskar almenningi velfarnaðar á komandi sumri.

kv.

Torfi Stefán Jónsson charman and chief executive of propaganda

4 Comments:

Anonymous Anonymous said...

Þessar fregnir hryggja mig mjög. Var greinilega búinn að taka eftir þessum góðu hugmyndum flokksins og það höfðu aðrir ráðamenn gert. Verst að þeir geti byrjað að anda aftur léttar

3:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

sakna flokksins nú þegar...vona að lýðræðið muni aftur nema land á Íslandi

3:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Neeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeeei!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

11:59 AM  
Anonymous Anonymous said...

Nú er nokkuð síðan Sigurjón snéri heim úr útlegðinni. Tel ég því þjóðráð að endurvekja flokkinn, því hann á fullt erindi í umræðu líðandi stundar.

4:26 PM  

Post a Comment

<< Home