Sunday, September 18, 2005

Morgunblaðið sér ljósið

Það er nú í frá sögur færandi þegar rótgrónasta blað landsins, Morgunblaðið, sér ljósið og styður málsstað hins rísandi afls. Það leið ekki á löngu eftir að vefmálgagn Formúlunnar leit dagsins ljós og bannaði fyrirhugaðar færslur á vellinum að mogginn fjallar um málið. Þar er fjallað um að það eru í kringum 400 störf tengd flugvellinum í Reykjavík. Og þetta vill fólk bara flytja eins og ekkert sé. Formúlan kom nú strax auga á þetta. Enda erum við flokkur framsýni og metnaðar. Að hugsa sér að stjórnmálamenn vilji rífa upp störf fólks og fltyja sovna óforvandis. Þetta er skömm.
Þetta er enn eitt dæmið þar sem lítið fólk í stórum stólum ætlar að taka atvinnu og tækifæri burt frá hinum almenna manni.
Með Formúlubraut má enn halda þessum störfum og síðan byggja ofan á þennan grunn. Fleiri störf meiri spennu og meiri hraða.

Lifi Formúlan.

0 Comments:

Post a Comment

<< Home