Saturday, September 24, 2005

Hræðsla?

Nú titrar allt og nötrar í hinu pólitíska lífi Reykjvíkursvæðisins. Varla er það tilviljun að það gerist eftir að Formúluflokkurinn varð til. Nei það held ég nú ekki. Heimdellingar eru komnir í hár saman og rífast í formanni sínum, greinilega ekki bjartsýni þar vegna ástand mála. VG heldur forval en stillir ekki upp lista eins og venjulega. Greinilegt að allir flokkar reyna að stefna að sem mestu pop up- vinsældarlistum eins og völ er á. Allt hefur þetta gerst með tilurð hins lýðræðislega og ört sívaxandi Formúluflokki.

Kæru liðsfélagar, framtíðin er okkar því við höfum Formúluna.

Lifi Formúlan!

3 Comments:

Blogger Torfi Stefán said...

já og ég er snarruglaður

7:33 AM  
Blogger Erna Kristin said...

Hvernig er þetta er enginn annar sem skrifar hérna en þú. Þú ert auðvitað voða skemtilegur, en það væri nú gaman að heyra í eitthverjum öðrum inn á milli.
Erna

10:44 AM  
Blogger Jesús said...

er ekki séns að gefa okkur hinum meðlimunum færi á að skrifa á síðuna líka. meilaðu aðgangsdóti á mig steikin þín

5:28 AM  

Post a Comment

<< Home