Tuesday, September 13, 2005

Hvað skal gera?

Greinar eru í vinnslu og er það góð regla að birta þær ekki fyrr en góð fínpússing hefur farið fram.
Á stofnfundi Formúluflokksins sátu eftirtaldir:
Björgvin Ólafsson
Margrét Markúrsdóttir(ljósmyndari flokksins)
Markús ?
Sigurjón Ólafsson
Torfi Stefán Jónsson

Ásgeir Einarsson mun síðan bætast við stofnhópinn. Ásgeir hefur strax tekið að sér að lesa yfir grein mína og lagfæra áður en hún verður send til morgunblaðsins.
Nú er spurning hverjir vilja verða skrifaðir undir hana og vantar þá myndir með.

Ég (Torfi) ætla að kynna mér framboðsmál hér í Reykjavík. Hversu margar undirskriftir þarf og þar fram eftir götunum.

Aðalmóttó flokksins er að nýta þá peninga sem fengust fyrir landsímann og fá formúluna í Reykjvík.

1 Comments:

Blogger Torfi Stefán said...

Ég veit ekki eftinafn þitt

4:51 AM  

Post a Comment

<< Home